Á sl fimmtudag var haldið málþing á vegum FNS og námsbrautar í náms- og starfsráðgjöf við Háskóla Íslands "Leiðin langa inn á vinnumarkað“. 
Í kjölfariðræddi RÚV við Kristjönu Stellu Blöndal um brottfall og aðgerðir gegn því. Frétt og viðtalið við Stellu má finna hér

 

 

 

DAGSKRÁ FRÆÐSLUNEFNDAR VORÖNN 2018
9. febrúar: Kynning/heimsókn hjá Mennta- og starfsþróunarsetri Lögreglunnar.
9. mars: Kynning/heimsókn til Stígamóta.
5. apríl: Námskeið með Norm Amundson. FNS í samstarfi við námsbraut HÍ, Evrópumiðstöð náms- og starfsráðgjafar, NVL, Epale og FRÆ. Námskeiðið verður auglýst betur fljótlega.
3. maí: Upphitun fyrir ráðstefnu IAEVG í Gautaborg sem verður haldin í október.

Fræðslunefnd FNS býður náms- og starfsráðgjöfum í heimsókn til Mennta- og starfsþróunarseturs Lögreglunnar föstudaginn 9. febrúar kl.14.30.
Sjá nánar hér og á Facebookhóp félagsins 

 

Leiðin langa á vinnumarkað – vegvísar og vörður á menntavegi
Félag náms- og starfsráðgjafa og námsbraut í náms- og starfsráðgjöf við HÍ bjóða til málþings 15. febrúar nk. kl. 14-16 í Lögbergi 101
Sjá nánar hér

 

Dagsetningar fyrir opnu húsin í framhaldsskólunum eru að týnast inn og fara jafnóðum inn á viðburðadagatal. 
Ábendingar sendist sem fyrst á fns@fns.is 
 

Nýr og glæsilegur vefur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins Næsta skref er komin í loftið
Glæsilegur vefur sem sem á eflaust eftir að nýtast vel. 
 

Í hádeginu þann 1. des sl. haldin jólafundur FNS og eiga fræðslunefndar konur þakkir skyldar fyrir gott skipulag og skemmtilega stund. Þórkatla Aðalsteinsdóttir sálfræðingur kom og ræddi við félagsmenn m.a. um jólahefðir og hvernig konur verða stundum ákveðnar "týpur" í desember. Hún minnti á mikilvægi þess að vera umburðarlynd og njóta aðventunnar og jólanna. 

 

Hádegis jólahugvekja fræðslunefndar FNS verður föstudaginn 1.des. 
Sjá nánar í auglýsingu HÉR
Skráning HÉR

 

Pages