Febrúar/Mars: Samráðsfundir náms- og starfsráðgjafa. Fjórir aðskildir fundir: grunnskóli, framhaldsskóli, háskóli og atvinnulíf. Hagsmuna- og fagleg málefni náms- og starfsráðgjafa verða til umræði. Fagráð sjá um skipulagningu og dagskrá fundanna og auglýsa fyrir hvern hóp.