
Dr. María Dóra Björnsdóttir fékk viðurkenningu Félags náms- og starfsráðgjafa fyrir vel unnin störf í þágu stéttarinnar.
Viðurkenningin var veitt af Helgu Tryggvadóttur formanni FNS á Degi náms- og starfsráðgjafar sem haldinn var hátíðlegur á Hótel Natura 9. nóvember 2018
Föstudagur, 23. nóvember 2018 - 12:00