Dagur náms- og starfsráðgjafa DAGSKRÁ

"Nú styttist í dag náms- og starfsráðgjafar og það er gaman að sjá hve áhuginn er mikill hjá félagsmönnum. Það er enn hægt að skrá sig á námskeiðið og við hvetjum fólk til að nýta þetta skemmtilega tækifæri og kynnast þeim hjónum dr. Meijers og dr. Lengelle og aðferðum þeirra í ráðgjöf. Síðasti dagur skráningar er 20. október. 

Hér fylgir dagskrá námskeiðsins." 

Mánudagur, 16. október 2017 - 15:45