Dagskrá fræðslunefndar haustið 2016

Hér má sjá dagskrá fræðslunefndar haustið 2016. 

29. september, fimmtudagur: Heimsókn/kynning á Icelandair Hótel Reykjavík Marina. Endað á HAPPY HOUR.

4. nóvember, föstudagur: Dagur náms- og starfsráðgjafa. Dagskrá auglýst síðar.

6. desember, þriðjudagur: Jólafundur/föndur.

Engin viðburður verða á vegum fræðslunefndar í nóvember vegna hópferðar FNS á ráðstefnu IAEVG í Madrid.

Við hlökkum til að njóta góðra stunda með ykkur í vetur og sendum bestu kveðjur inn í haustið.

Fræðslunefnd FNS

Fimmtudagur, 15. september 2016 - 11:45