Náms- og starfsráðgjöfer kennd við Háskóla Íslands. Um er að ræða tveggja ára nám á meistarastigi sem lýkur með meistaraprófi (120e). Að námi loknu sækir hver og einn um lögverndað starfsheiti sem náms- og starfsráðgjafi.
Lausar stöður fyrir náms- og starfsráðgjafa
Engjadalsskóli í Hafnarfirði óskar eftir náms- og starfsráðgjafa í 50% starf. Sjá nánar hér.