Amælishátíð Menntaáætlunar ESB 2010

Í Ráðhúsinu fimmtudaginn 25. nóvember kl. 15 - 18.

Kynnt verður evrópsk samstarfsverkefni og veitt verða viðurkenningar fyrir fyrirmyndarverkefni. 

 

Dagskrá

15:00   Tónlistaratriði
 
15.10   Ávarp menntamálaráðherra - Katrín Jakobsdóttir
15:20   Ágúst Hjörtur Ingþórsson, forstöðumaður Landskrifstofu menntaáætlunar Evrópusambandsins kynnir árangur starfsins sl. 15 ár í máli og myndum
 
15:30 Fyrirmyndarverkefni fá viðurkenningar
 
16:30-18:00 
Kynning á verkefnum sem styrkt hafa verið af menntaáætlun  ESB, Leonardo, Grundtvig, Comenius og e-Twinning ofl.

Fundarstjóri:  Karitas Kvaran forstöðumaður LME

Veitingar verða í boði

Föstudagur, 19. nóvember 2010 - 15:00