Yfirlitssýning Gísla B. Björnssonar

Fimmtudaginn 25. október opnaði í Hönnunarsafni Íslands yfirlitssýning á verkum Gísla B. Björnssonar en hann hannaði meðal annars merki FNS.Ekki láta sýninguna fram hjá ykkur fara en hún stendur til 3. mars 2013.Merki Félags náms- og starfsráðgjafa er hannað 1997 og sýnir krossgötur, miðju og mismunandi leiðir sem opnast þaðan til allra átta. Gísli B. Björnsson og Lena M. Rist námsráðgjafi gáfu félaginu merkið.Frétt RÚV um sýninguna má sjá 
hér.

Þriðjudagur, 6. nóvember 2012 - 15:30