Ráðgjafar á ferð og flugi

Náms- og starfsráðgjafar hafa verið á ferð og flugi á árinu.  Þar hefur Academia verkefnið aldeilis hjálpað til en á þess vegum kynntu Toby S. Herman og Gríma Guðmundsdóttir sér aðgerðir gegn brottfalli í Frakklandi, Ragna Hreinsdóttir kynntist slóvensku menntakerfi og þær Sigrún Garcia Thorarensen og Guðbjörg Kristmundsdóttir heimsóttu sjálft Danaveldi.

 

Afar skemmtilegar frásagnir þeirra af þessum ferðum má finna hér.

Mánudagur, 1. júlí 2013 - 17:15