Opin hús í framhaldsskólum

Framhaldsskólar á höfuðborgarsvæðinu opna á næstunni hús sín fyrir nemendum og foreldrum verðandi fyrsta árs nema. Verzlunarskólinn ríður á vaðið í dag og svo hver á fætur öðrum. Ástæða er til að hvetja náms- og starfsráðgjafa í grunnskólum til að beina nemendum og aðstandendum á þessi opnu hús sem eru kærkomin viðbót við hverfiskynningarnar.

Dagsetningar opnu húsanna eru sem hér segir en þau eru nánar auglýst á heimasíðum skólanna:

Verzlunarskóli Íslands - Miðvikudagur 13. febrúar milli kl. 17 og 19.

Fjölbrautaskólinn í Garðabæ – Miðvikudagur 20. febrúar frá 16:00 til 18:00.

Fjölbrautaskólinn í Breiðholti - Fimmtudagur 28. febrúar kl. 17:00 – 18:30.

Menntaskólinn við Sund - Þriðjudagur 5.mars kl.16:30 – 18:30. 

Iðnskólinn í Hafnarfirði -  Miðvikudagur 6. mars kl. 15:00 til 17:30.

Menntaskólinn í Kópavogi -Miðvikudagur 6. mars kl. 16:00 og 18:00.

Borgarholtsskóli - Fimmtudagur 7. mars kl. 17:00-19:00.

Tækniskólinn: Skrúfudagurinn laugardaginn 9.mars. Uppskeru- og kynningardagur  laugardaginn 20. apríl.

Flensborgarskólinn Hafnarfirði: Mánudagur 11.mars kl 17:00-18:30.   

Kvennaskólinn í Reykjavík – Þriðjudagur 12. mars n.k. kl. 17 – 19. 

Fjölbrautaskólinn Ármúla - Miðvikudagur 13. mars frá kl. 17 – 19.

Menntaskólinn við Hamrahlíð - Miðvikudagur 13. mars frá 17:00-19:00.

Menntaskólinn í Reykjavík - Fyrirhugað laugardag 6. apríl  frá 14:00 - 16:00.

  

 

Mánudagur, 18. febrúar 2013 - 10:30