Kynningarmyndbönd Rafiðnaðarsambandsins

Upplýsingasíða Rafiðnaðarsambandsins

Rafiðnaðarsambandsins hefur útbúið mjög góða heimasíðu þar sem finna má upplýsingar og myndbönd um fjölbreytt störf í rafiðnaði. Þar má m.a. finna myndböndin sem eru hér að neðan og ótal margt fleira. 

Spennandi störf

Óbeint rafmagn

Hvernig komst ég hingað

Framtíðin, menntun og störf

Allt hægt með rafmagni