Hátíðin verður miðvikudaginn 9. september kl. 13:00-16:00 í Námunni, Endurmenntun Háskóla Íslands, Dunhaga 7.

Athygli félagsmanna er vakin á því að aðalfundur FNS verður haldinn miðvikudaginn 29. apríl n.k.  Þeir sem vilja koma á framfæri lagabreytingum til stjórnar þurfa að gera það eigi síðar en föstudaginn 17. apríl.

Ný lög um náms- og starfsráðgjafa voru samþykkt á Alþingi 30. mars síðastliðinn.  Sjá hér

Virkjun mannauðs á Reykjanesi hóf starfsemi sína 15. janúar sl. í byggingu 740 á Vallarheiði. Hugmyndin að baki Virkjun er að byggja upp starfsemi fyrir íbúa á Reykjanesi sem leita nýrra tækifæra í atvinnu eða námi.

Á almennum félagsfundi FNS þann 5. febrúar var eftirfarandi ályktun samþykkt:

Pages