Afmæliskveðja til heiðursfélaga Gerðar G. Óskarsdóttur

Kveðja FNS til Gerðar G. Óskarsdóttur á 70 ára afmælisdegi hennar með þökk fyrir það mikla brautryðjendastarf sem hún hefur unnið í þágu náms- og starfsráðgjafar á Íslandi. 

  

Kæra Gerður. Innilegar hamingjuóskir á afmælisdaginn. Framlag þitt til náms- og starfsráðgjafar á Íslandi er ómetanlegt og verðum við félagsmenn þér ævinlega þakklátir fyrir það. Ferfalt húrra fyrir þér.

  

Fyrir hönd félaga í Félagi náms- og starfsráðgjafa, 

Helga Helgadóttir, formaður.

--------------------

Ræðu Gerðar frá afmælishátíð Félags náms- og starfsráðgjafa 2006 má nálgast undir liðnum "Greinar".

Laugardagur, 7. september 2013 - 13:00