
Nú styttist í aðalfund félagsins og því lausar ýmsar áhugaverðar stöður í stjórn, ráð og nefndir FNS. Rétt er að hvetja áhugasama til að gefa kost á sér til starfa með því að senda línu á uppstillingarnefnd:
Ragnhildur Í. Ólafsdóttir ragnhildurisleifs@gmail.com
Ásdís Birgisdóttir disa@vma.is
Birna Hilmarsdóttir birnah@vidistadaskoli.is
Óskað er eftir framboðunum fyrir þriðjudaginn 10.apríl.
Lausar stöður:
Stjórn: Óskað eftir 3 aðilum.
Fræðslunefnd: Óskað eftir 3 aðilum.
Fagráð grunnskóla: Óskað eftir 1 aðila.
Fagráð framhaldsskóla: Óskað eftir 2 aðilum.
Fagráð háskóla: Óskað eftir 2 aðilum.
Fagráð atvinnulífs: Óskað eftir 2 aðilum.
Siðanefnd: Óskað eftir 3 aðilum.
Kjaranefnd grunnskóla: Óskað eftir 1 aðila.
Kjaranefnd framhaldsskóla: Óskað eftir 1 aðila.
Kjaranefnd háskólastigsins: Óskað eftir 1 aðila.
Kjaranefnd atvinnulífsins: Óskað er eftir 2 aðilum.
Rit- og heimasíðunefnd: Óskað eftir a.m.k. 2 aðilum.